barýtón fannst í 1 gagnasafni

barítón, barýtón k. (nísl.) ‘karlmannsrödd með raddsvið milli tenórs og bassa; söngvari með slíka rödd’. To., sbr. d. baryton, þ. baryton, < ít. barytono < gr. barýtonos, af gr. barýs ‘þungur’ og tónos ‘tónn,…’.