barbjeri fannst í 1 gagnasafni

barber(i), barbjeri (18. öld), †barbérr k. ‘rakari, hárskurðarmaður; háhyrningur’. To. úr mlþ. og gd. barbérer ‘rakari’ < fr. barbier < mlat. barbārius, af lat. barba ‘skegg’. Háhyrningurinn er eflaust nefndur svo af hvössum bakugganum. Einnig kemur fyrir í gd. balber og balberer ‘rakari’, sbr. ísl. balbíri, balberi. Sjá balbér.