bardósa fannst í 1 gagnasafni

bardús h. (nísl.) ‘dútl, baks’; bardúsa, bardósa s. ‘dútla, sýsla við’. To., en uppruni óljós; hugsanlega tengt d. bardus uh. í sambandi við skyndibreytingu, fall, skell e.þ.h. (sbr. nhþ. bardaus, mlþ. pardus (s.m.)) og þá e.t.v. í ætt við gd. barduse ‘luraleg kona,…’. Merkingartengsl óljós. Sjá baldúsa og pardúsa.