barlast fannst í 1 gagnasafni

barlast s. † ‘berjast um, strita, baksa’; sbr. nno. barla ‘vera stirðmæltur, stama’, sk. so. að berja. Sjá börlingur.