barok fannst í 1 gagnasafni

barok, barokklist kv. (nísl.) listastefna sem stóð í mestum blóma í Evrópu á 17. öld; barokkstíll liststíll sem einkennist m.a. af skrauti og útflúri. Ungt to., líkl. úr d. barok, < fr. baroque < ít. barocco < portúg. baroco ‘með ójafnt yfirborð (um perlur)’. Aðrir telja orðið leitt af nafni eins af forvígismönnun þessarar liststefnu, Ítalans Federico Barocci. Vafasamt.