barrún fannst í 1 gagnasafni

barón, barún, †barrún k. ‘aðalsmaður ákveðins tignarstigs’. To. úr mhþ. barun eða me. barun, < ffr. baroun. Ffr. orðið er raunar af germ. uppruna, sbr. fhþ. baro ‘vígdjarfur maður’ e.þ.h., sk. so. berja.