barrskeftur fannst í 1 gagnasafni

3 barr l. † ‘reiðubúinn, röskur, snarpur’. Líkl. < germ. *barza- ‘snarpur, oddhvass’ e.þ.h., sbr. þ. barsch ‘byrstur, harður, bitur’. Af barr eru vísast leiddar sams. bar(r)axlaður l. ‘háaxla’ og barrskeftur l. ‘með háu (löngu) skafti (um öxi)’. Sjá ennfremur barlegur. Sk. barð (1) og barr (1 og 2).