bars fannst í 5 gagnasöfnum

bar 1 -inn bars; barir á barnum; bar|borð; bar|skápur; bar|þjónn

bar 2 -ið bars; bör þrýstingur er mældur í börum; fræ fífu nefnist bar

bar nafnorð karlkyn

afgreiðsluborð þar sem seldir eru drykkir, t.d. á veitingastað


Sjá 2 merkingar í orðabók

bar nafnorð hvorugkyn eðlisfræði

mælieining fyrir þrýsting, 1 bar = 100.000 pasköl


Fara í orðabók

bar no kk
fara á barinn

bar
[Eðlisfræði]
[enska] bar

bar
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[skýring] loftþrýstieining
[enska] bar

1 bar k. (nísl.) ‘hátt afgreiðsluborð fyrir veitingar, veitingasalur með slíkum búnaði’. To. úr e. bar (s.m.) < ffr. barre ‘bjálki, skilveggur eða borð úr bjálkum’. Orðið er e.t.v. germ. að ætterni, sbr. berlingsás(s).


2 bar k. (h.) (nísl.) ‘loftþyngdareining’; dregið af gr. báros ‘þungi’, sbr. barómet (< d. barometer) ‘loftþyngdarmælir’.


3 bar h. ‘fífufræ, heyrusl, frjóangi, (barr)blað á nálatré’. Sjá barr (1) og bara (1).


4 bar- forliður í ýmsum orðum eins og t.d. barátta, bardagi, barviðri, af so. berja; barkrókur ‘torfkrókur’, af so. bera.


barsa s. (19. öld, Sch.) ⊙ ‘massa, tálga spýtu’; bass, bars h. ‘barsmíð’. Líkl. sk. so. að berja. Sjá bössur.