bas fannst í 1 gagnasafni

basa s. (18. öld) ‘bisa, basla; leika illa, misþyrma; drepa’; bas h. ‘basl; misþyrming’. Sbr. nno. basa ‘strita, basla, masa, þvaðra’, fær. basa ‘vinna bug á’, sæ. basa ‘hlaupa, stökkva’, sæ. máll. basa på ‘streitast við’; sbr. ennfremur mlþ. basen ‘þvaðra, haga sér flónskulega’. Ekki er ljóst hvort orðið er af norr. toga eða hefur borist sunnan að, úr þ. máll. Orðið er sk. basla (1); e.t.v. af germ. rót *bē̆s-, ie. *bhē̆s- ‘blása’, sbr. mholl. bassen (tvf.s.) ‘æða,…’ (< *bēsan, sbr. þt. bies). Ath. bis og bjástur.