bauta fannst í 4 gagnasöfnum

bauti nafnorð karlkyn
gamaldags

barin og steikt nautakjötssneið


Fara í orðabók

bauta (tvf., v.)s. ‘berja, slá’; bauta við (nísl.) ‘bauka, baksa’; sbr. nno. bauta ‘taka fast á, reyna á sig, ösla í djúpum snjó, gorta, stama’, fe. béatan (tvf.s.) ‘slá’, fhþ. bōzzan (s.m.). Líkl. sk. lat. fūstis ‘barefli, lurkur’ (< *bhūd-stis), ie. rót *bhāu-d-, *bhūd- ‘slá, hrinda’, sbr. *bhāu-t-, *bhū-t- í lat. re-fūtō ‘hrekja’ og e.t.v. gotn. bauþs ‘daufdumbur’, eiginl. ‘niðurbældur, sljór’. Sjá bautasteinn, bauti, beysta (1), beyta, beytill, bota og bossa; ath. bútur, bauka og böggur (2).


bauti k. (nísl.) ‘barið nautakjöt, buff’; nýyrði myndað af so. bauta og ætlað að leysa orðið buff (d. bøf, e. beef(steak)) af hólmi.