beigla fannst í 1 gagnasafni

beigla s. (15. og 16. öld) ‘rölta, reika’. Uppruni óviss. Hugsanlega frb.mynd og ritháttur fyrir begla eða beygla, tæpast tengt Beigað(u)r og beigur og upphafl. merk. þá ‘að reika um óttafullur’.