beinþel fannst í 1 gagnasafni

beinþel hk
[Læknisfræði]
samheiti mergholshimna
[skilgreining] Bandvefshimna sem klæðir innra borð beins, það sem snýr að mergholi.
[latína] endosteum,
[enska] endosteum