beisa fannst í 1 gagnasafni

beisa kv. (19. öld) ⊕ ‘beiskja, bitur súr’. Orðið sýnist ekki eiga sér samsvörun í grannmálunum, en er e.t.v. sk. beiskur og bitur (< *baisōn < ie. *bhoidsā). E.t.v. er beisan kvista (Ó.Dav.) kenning á ú-rúninni líka af þessum toga. Sjá bíta.