beitutrekt fannst í 1 gagnasafni

beitutrekt
[Sjávarútvegsmál (pisces)]
[skilgreining] Beitutrektin er staðsett aftast á bátnum. Línan er síðan lögð í gegnum trektina og önglarnir dragast inn í trogið. Þeir lenda á haki sem stoppa þá í sekúndubrot, losna síðan og skjótast inn í trektina og húkkast í beituna sem liggur í trektina.
[enska] random baiter