bekkingarmaður fannst í 1 gagnasafni

bekkingarmaður k., bekkingarstrákur k. (nísl.) ⊙ ‘beitingarmaður, beitingarstrákur’. Orðið er fátítt og staðbundið og virðist tengt beitingu úr sérstökum litlum bjóðum, skúffubjóðum. Forliður orðanna er e.t.v. af erlendum toga og tengt jó. bakke, nno. bakka ‘fiskilóð’, to. úr lþ. (frísn.) bak ‘hluti af fiskilínu’, eiginl. fjöl eða bjóð sem lóðin eða lóðirnar liggja á; sbr. mlþ. back ‘matarfat, trog’, ættað úr lat. bacca ‘vatnsker’.