bekkjarnámskrá fannst í 1 gagnasafni

bekkjarnámskrá kv
[Menntunarfræði]
[skilgreining] Námskrá sem er gerð fyrir árgang eða bekk. Bekkjarnámskrá, skráð eða óskráð, er nýtt til upplýsingar og samræmingar á námi innan bekkjar og skólans í heild.
[skýring] Skólanámskrá byggir á aðalnámskrá og er löguð að stefnu hvers skóla, bekkjarnámskrá byggir á aðalnámskrá og skólanámskrá og gildir fyrir hvern bekk eða námshóp.
[enska] class curriculum