bellingur fannst í 1 gagnasafni

belling(u)r k. fno. aukn.; sbr. nno. belling ‘hemingur eða fótaskinn af dýrum (haft í skó eða fótvefjur)’; < *beinlingr. Nafngiftin tekur e.t.v. mið af fornum ættleiðingarsið (sbr. Jan de Vries). Sjá beinling(u)r.