benvíti fannst í 1 gagnasafni

benvíti h. (17. öld) vægt blótsyrði, einsk. feluorð fyrir helvíti; benvítugur l. ‘bannsettur, fjárans’; benvítis ‘skrambans’. E.t.v. eru þessi orð einsk. víxlmyndir við bannvíti ‘bannsök; vægt blótsyrði’ og bannvítis ‘fjárans’, sbr. bannaður, bannsettur, bönnaður og bönnvaður og e-ið í forliðnum komið frá ben. (Vafasöm er þýðing B.H. benvíti ‘hýðingar- eða líflátssök’ og benvítugur ‘dauðaverður’).