bergamótappelsína fannst í 1 gagnasafni

bergamía kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti bergamóappelsína, bergamótappelsína, ilmappelsína
[skilgreining] súr, perulaga ávöxtur af samnefndu tré af glóaldinætt sem vex á S-Ítalíu og Sikiley;
[skýring] úr hýðinu er unnin bergamótolía, gulgræn ilmolía sem notuð er m.a. í ilmvötn og líkjöra
[norskt bókmál] bergamott,
[danska] bergamot,
[enska] bergamot,
[finnska] bergamotti,
[franska] bergamote,
[latína] Citrus bergamia,
[spænska] bergamota,
[sænska] bergamott,
[ítalska] bergamotta,
[þýska] Bergamotte