bergi fannst í 6 gagnasöfnum

Berg Hvorugkynsnafnorð, örnefni

berg Hvorugkynsnafnorð

bergir Karlkynsnafnorð

bergja Sagnorð, þátíð bergði

Bergur Karlmannsnafn

berg -ið bergs; berg af erlendu bergi brotinn; berg|blóm; berg|tegundir

bergja bergði, bergt

Bergur Berg, Bergi, Bergs Bergs|dóttir; Bergs|son

berg nafnorð hvorugkyn

bergtegund, steintegund

þetta berg er mjúkt og auðunnið


Sjá 2 merkingar í orðabók

bergja sagnorð
hátíðlegt

bergja á <víninu>

súpa á <víni>, fá sér sopa af <víni>


Fara í orðabók

berg no hvk (klettur)
berg no hvk (jarðefni, bergtegund)

berg
[Byggingarverkfræði (jarðtækni)]
[skilgreining] Í daglegu máli: klöpp, klettur, klettaveggur.
Í jarðfræði: Hluti jarðskorpunnar, stór eða lítill, úr einni eða fleiri steindum eða kornum.
Í jarðtækni: Steinkennt jarðefni, sem er svo umfangsmikið, að það verður ekki fært til í heilu lagi, og er svo fast fyrir, að það verður ekki losað sundur nema með tækjum.
[enska] rock,
[danska] klippe,
[sænska] berg,
[þýska] Fels,
[norskt bókmál] berg

berg
[Eðlisfræði]
[enska] rock

berg
[Landafræði] (1.2.a)
samheiti bergtegund
[enska] rock

1 berg h. ‘klettur, klöpp, hamrafjall’; sbr. fær. og nno. berg, sæ. berg, d. bjerg, fhþ. og nhþ. berg, fe. beorg (s.m.), ne. barrow ‘grafhæð, haugur’, gotn. bairgahei ‘fjalllendi’. Sbr. og fír. brí ‘hæð’, fsl. brěgŭ ‘brekka, bakki’, fi. br̥hánt- ‘hár, upphafinn,…’. Sjá bjarg (1); ath. borg.


2 Berg- forliður mannanafna eins og Bergmundur, Bergsteinn, Bergþór og Bergdís, Bergljót, Bergþóra o.fl.; sbr. og nöfnin Bergur k. og Björg kv., forliðina Berg-, Bjarg-, Björg- og viðliðina -bergur og -björg, leitt af bjarga (s.þ.).


bergja s. ‘smakka eða dreypa á, neyta, borða’; bergi h. † ‘drykkur’: Sigtýs b. ‘öl, vín’; berging kv. ‘það að bergja á; †neysla kvöldmáltíðar’. Sbr. nno. bergja ‘smakka á’, fe. bi(e)rgan, byr(i)gan (hljsk.?) ‘bragða á, eta’. Uppruni óljós. E.t.v. sk. fi. bhárvati ‘tyggja, eta’, gr. phérbō ‘næra, halda (fé) á beit’, phorbé̄ ‘næring, beit, beitiland’ eða í ætt við bjarga og birgja (s.þ.).