berhogg fannst í 1 gagnasafni

berhögg, †berho̢gg h. eiginl. ‘óvarið högg, aðstæður þar sem ekki er skjól fyrir höggum’; sbr. nno. berhogg (s.m., einnig ‘skóglaust svæði’) og hjaltl. berhogg ‘áveðra hrjósturlendi’; ganga á (í) b. við e-n (e-ð) ‘ganga djarflega gegn e-m (e-u), brjóta eða snúast opinberlega gegn e-m (e-u)’. Af lo. ber ‘óvarinn’ og högg. (Ath. H.H. 1978:61--62).