beriberi fannst í 1 gagnasafni

beri-beri k., h. (nísl.) ‘taugakröm, sjúkdómur sem stafar af skorti á B-fjörefni’. Orðið er ættað úr máli íbúa Sri-Lanka: bhari ‘veiklun’.