berjast fannst í 7 gagnasöfnum

berja Sagnorð, þátíð barði

berja barði, barið þótt hann berji/berði mig

berjast barðist, barist berjast innbyrðis

berja sagnorð

geiða (e-m/e-u) högg með höndum eða vopni

húsbóndinn barði þræla sína

þeir hrópuðu og börðu sér á brjóst


Sjá 4 merkingar í orðabók

berjast sagnorð

eiga í bardaga (hver við annan)

herinn barðist hetjulega og tókst að verjast árásinni

þeir börðust af mikilli hörku og létu höggin dynja hvor á öðrum

berjast fyrir <þessu>

heyja bardaga við (e-n), etja kappi við (e-n)

vera virkur í andstöðu gegn (e-u)

vera virkur í stuðningi við (e-ð)

eiga í baráttu um (e-ð), keppa um (e-ð)

berjast gegn <þessu>

heyja bardaga við (e-n), etja kappi við (e-n)

vera virkur í andstöðu gegn (e-u)

vera virkur í stuðningi við (e-ð)

eiga í baráttu um (e-ð), keppa um (e-ð)

berjast um <sigurinn>

heyja bardaga við (e-n), etja kappi við (e-n)

vera virkur í andstöðu gegn (e-u)

vera virkur í stuðningi við (e-ð)

eiga í baráttu um (e-ð), keppa um (e-ð)

berjast við <hann>

heyja bardaga við (e-n), etja kappi við (e-n)

vera virkur í andstöðu gegn (e-u)

vera virkur í stuðningi við (e-ð)

eiga í baráttu um (e-ð), keppa um (e-ð)


Sjá 3 merkingar í orðabók

Talað er um að berja e-ð augum en ekki „bera e-ð augum“.

Lesa grein í málfarsbanka

slá
[Læknisfræði]
samheiti berja
[enska] pulsate

1 berja s. ‘slá, lemja; róa gegn vindi; slá gras sem illa bítur á,…’; sbr. fær. og nno. berja, sæ. máll. bärga, fd. bæriæ (s.m.), fe. berian ‘þjaka, kvelja’, fhþ. berjan ‘berja, banka’; sbr. lat. feriō ‘slá, höggva’, forō ‘bora’, gr. pharóō ‘plægja’, fsl. borjo̢, brati ‘berjast’, mír. bern(a) ‘gjá, rifa’, arm. beran ‘munnur’; ie. *bher- ‘slá, kljúfa’ e.þ.h. á sér mikið frændlið í germ. og ie. málum. Sjá bar- (4), barða (2), barki (1), barlast, barsa, bassi (2), berr, bor, börgur; ath. barri (1) og birni.


2 berja kv., einkum í ft. berjur (18. öld) ‘graslítill og illslægur blettur, lélegt slægjuland’; af so. að berja.