berlingur fannst í 1 gagnasafni

berlingsás(s) k. ‘(sver og stuttur) bjálki’; sbr. nno. berling ‘lítill bjálki eða oki undir botnhlerum á bát’, sæ. máll. bärling ‘prik’. Líkl. sk. Berlingur, fornt dvergsheiti, og e.t.v. í ætt við bar (1) (s.þ.) og mhþ. barre ‘bjálki, bálkur’, sem virðist eiga sér hliðstæður í keltn. og róm. málum. Gæti verið af ie. *bher- ‘slá, kljúfa’ í berja (1) og borð eða sk. barr (3).


berlingur k. (18. öld) ‘smábára, barningur á sjó’. Sjá bærlingur.