bermilega fannst í 2 gagnasöfnum

bermilega Atviksorð, stigbreytt

bermilegur Lýsingarorð

1 bermi h. (18. öld); merk. óviss, því að orðið kemur tæpast fyrir ósamsett. H.F. (b) þýðir það með ‘generositas’, ɔ ágæti, ættgöfgi e.þ.u.l., en eins sennilegt er að það merki ‘(þriflegt) brjóstabarn, döngun’ e.þ.h., sbr. jóð ‘ungbarn’ og jóðlegur ‘þriflegur’; bermilegur l. ‘efnilegur, þriflegur’ (helst um ungviði); sbr. nno. bermeleg ‘stór, þrekinn’. Orðin eru efalítið dregin af barmur ‘brjóst, móðurskaut’, en eru oftast notuð í háði: sá er bermilegur eða með neitun: ekki bermilegur, óbermilegur, óbermi (s.þ.).