bestill fannst í 1 gagnasafni

Bestla, Besla, Beisla kv. nafn á móður Óðins sem var jötnaættar; síðar í rímum almennt tröllkonuheiti. Uppruni óviss, e.t.v. sk. bast, sbr. aukn. bestill k. og merkingin þá ‘sú sem hefst við í eða er reyrð basti’ e.þ.h. Aðrir ætla að orðið sé sk. ffrísn. bōst (< *banst-) ‘hjúskapartengsl, hjónaband’. Bestla (< *bæstla < *banstilōn) eiginl. ‘eiginkona’ (ɔ Bors). Ólíklegt.