beysti fannst í 2 gagnasöfnum

1 beysta s. ‘slá, berja’: b. korn ‘þreskja’; sbr. nno. bøysta, sæ. bösta, gd. bøste ‘lemja, berja’; sbr. baust ‘barsmíð, hávaði’. So. beysta er líkl. sk. bauta (< germ. *bau(t)stian leidd af no. *bau(t)stō).


2 beysta s. (18. öld) ‘ýfa, kipra’?: b. kampinn. Tæpast s.o. og beysta (1), heldur sk. nno. bøysa ‘þenja út’ og bausta og bøysta ‘þenja sig, þjóta áfram’; sbr. einnig ísl. bausn, beysti, bústinn og beystingr.


beysti h. † ‘svínslæri’; sbr. nno. bøyste ‘kjötstykki, bógur,…’, sæ. böste, gd. bøste ‘svínslæri’. Sk. bausn, beysta (2) og bústinn; < *baustia-.