bifi fannst í 4 gagnasöfnum

bif Hvorugkynsnafnorð

bifa Sagnorð, þátíð bifaði

bif -ið bifs bif|alda

bifa bifaði, bifað hann bifar ekki steininum

bifa sagnorð

fallstjórn: þágufall

færa þungan hlut

ég get ekki bifað rúminu

honum tókst að bifa þvottavélinni örlítið


Fara í orðabók

bifa s. ‘hreyfa, hræra’; bifast ‘titra, skjálfa (af ótta)’. Sbr. fær. og nno. biva, sæ. bäva, d. bæve, fe. bifian, fhþ. bibēn, nhþ. beben; sbr. fi. bibhéti (með tvíteknu rótaratkvæði) ‘óttast’, bháyate ‘hræðist’, fsl. bojo̢ se̢ ‘óttast’, lith. bajùs ‘hræðilegur’. Frummerk. ie. rótarinnar oftast talin að ‘óttast’, en gæti alveg eins verið að ‘titra’, sbr. germ. Sk. bifa er bifan kv. ‘smáhreyfing; geðshræring; ekki’ og e.t.v. físl. bifa kv. eða bifi k. ‘myndafrásögn, litmynd’: bifum fáður (um skjöld), sbr. einnig Biflindi, Óðinsheiti, eiginl. ‘sá sem er með málaðan skjöld’, og bif h. ‘hræring; haf’. Sjá befraður, Bifur(r) (3), bifur (1), bifikolla, bifra (1), Bifröst og bifsa.