bikkill fannst í 1 gagnasafni

bikill, bikkill k. (19. öld) ‘smáhnykill; vala eða hnoða sem hnykill er undinn upp á’; sbr. nno. bikkel ‘hurðartappi’. Upphaflega sýnist orðið eiga við vinslisvöluna en ekki sjálfan hnykilinn. Líkl. to. og ættað úr mlþ. bickel ‘hnúta, sauðarvala, teningur,…’. E.t.v. tengt bikkja (2).