billett fannst í 1 gagnasafni

billett(i) h. (nísl.) ‘aðgöngumiði’. To. úr d. billet (s.m.) < fr. billet < ffr. billette < bullette smækkunarorð af bulle; sbr. bulla (1).