billingr fannst í 1 gagnasafni

billing(u)r k. † aukn.; dvergs- og jötunsheiti. Eiginl. merk. e.t.v. ‘tvíburi’, sbr. nno. og sæ. máll. billing ‘tvíburi, tvíburabróðir’. Uppruni ekki fullljós. Sumir telja orðið runnið frá ie. *bhi-, *bha-, í gr. am-phí og ísl. báðir, sbr. d. tvilling og tveir, eða tengja það við bil (1). Aðrir álíta það sk. billegur og bílæti, sbr. fhþ. Bila-, Bili-, Bil- í pn. (eiginl. ‘góður, hæfilegur, jafn’) og mhþ. unbil ‘ósanngjarn, ranglátur’.