billjón fannst í 4 gagnasöfnum

billjón -in billjónar; billjónir

billjón nafnorð kvenkyn

milljón milljónir, 1000.000.000.000


Sjá 2 merkingar í orðabók

billjón töluorð

talan milljón milljónir, 1000.000.000.000


Sjá 2 merkingar í orðabók

Orðið billjón merkir: milljón milljónir. (Í Bandaríkjunum, Kanada og Frakklandi merkir billion hins vegar þúsund milljónir sem við köllum milljarð.)

Lesa grein í málfarsbanka


Orðið billjón skiptist þannig milli lína: billj-ón.

Lesa grein í málfarsbanka

bil(l)jón kv. (18. öld) ‘miljón miljónir; miljarður’. To., líkl. úr d. billion < fr. billion (nýgervingur úr bi- ‘tví-’ og million, eiginl. ‘miljón í öðru veldi’).