bimpill fannst í 1 gagnasafni

bimpill k. (18. öld) ‘kútur, kvartel’; sbr. orðasamb. eins og fá á bimpilinn, verða sér úti um bimpilinn ‘fá skammir, fá á baukinn, verða sér til skammar’. To. úr d. bimpel ‘smátunna, kútur’; sbr. og gd. og sæ. máll. pimpel ‘brennivínsflaska’. Ath. pimpill og vimpill (2).