bjánalega fannst í 3 gagnasöfnum

bjánalega

bjánalegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

bjánalega atviksorð/atviksliður

eins og bjáni, heimskulega

hún hlær bjánalega að öllu sem hann segir


Fara í orðabók

bjánalegur lýsingarorð

sem líkist bjána, heimskulegur

þetta er bjánaleg spurning


Fara í orðabók