bjólan fannst í 3 gagnasöfnum

1 bjóla kv. (nísl.) ‘fata, skjóla; stórvaxinn unglingur; fjallkeila’; e.t.v. sk. bjóli k. (17. öld, St.Ól.) ‘gildur maður’? og bjól- og bjóla í örnefnum. Líkl. í ætt við beyla (1) og Baula (3) (í örn.).


2 bjóla s. (nísl.) ‘hjala, þvaðra, rugla’; bjól h. ‘þvaður, rugl’; e.t.v. tengt bjóla kv. ‘veslingur, skömm’ e.þ.h. (einsk. lastyrði): kattarbjólan, krakkabjólurnar. Einsk. hljóðgervingur af sama toga og baula (1) og nno. bûra ‘öskra’.


bjólan k. † auknefni og mannsnafn (einnig bjóla, og í mno. bjóli). Oftast talið to. úr fír. Beólan, en kann að hafa blandast orðum af norr. toga; sbr. bjóla (1) og aukn. eða pn. Biule í fd. staðarheitinu Biulethorp, nd. Bylderup.