bjagleitur fannst í 1 gagnasafni

bjaga s. (17. öld) ‘afbaka, skekkja’; sbr. físl. bjagleit(u)r l. ‘skakkur í andliti, ólögulegur’. Líkl. s.o. og baga (s.þ.) með (niðrandi) j-innskoti. Hugsanlega gætu nno. bjøgla ‘klambra, káka’ og bjugla ‘vinna e-ð klaufalega,…’ verið af sama toga.