bjalki fannst í 1 gagnasafni

bjálki, †bjalki k. ‘tréstaur, timburás’; sbr. fær. bjálki, nno. bjelke, sæ. bjälke, d. bjelke. Sk. gr. phálanx ‘bjálki, vagnstöng, fylkingaskipun’, rússn. bólozno ‘planki’, lat. fulciō ‘styðja’. Sk. bálkur og búlki, af sömu ie. (frum)rót (*bhel-) og beli (1), bjalli og bolli. Bjálki er fornt aukn. og pn.