bjallfildur fannst í 1 gagnasafni

björnfildur, bjarnfildur, bjöll(u)fildur, bjallfildur l. (nísl.) ⊙ ‘vel filldur (um sauðfé)’. Uppruni orðsins og upphafleg mynd óviss. Tæpast leitt af björn ‘bjarndýr’, sbr. bjarnarfeldinn; fremur sk. bjo̢ll(u)r og bjalli, en hefur tengst bjarnarheitinu er menn skildu ekki lengur forliðinn.