bláviður fannst í 1 gagnasafni

litviður
[Nytjaviðir]
samheiti bláviður
[skilgreining] Nytjaviður. Kjarnviðurinn þungur, rauðbrúnn, inniheldur glært eða ljósgult, kristallað litarefni, hematoxylin.
[skýring] Litarefnið er notað sem litfestir og litvísir (indikator).
[enska] logwood,
[franska] campêche,
[latína] Haematoxylum campechianum,
[sænska] kampeschträd,
[þýska] Blutholz

litviður kk
[Plöntuheiti]
samheiti blátré, bláviður, brúnspónn
[latína] Haematoxylum campechianum,
[sænska] kampeschträd,
[enska] logwood