blævi fannst í 3 gagnasöfnum

Blær 1 Blæ, Blæ, Blæs Blæs|dóttir; Blæs|son

Blær 2 Blæ, Blævi, Blævar Blævar|dóttir; Blævar|son

3 blær k. † ‘hrútur’, einnig sverðsheiti (í þulum). Líkl. < *blēwi- og sk. mhþ. blǣjen ‘jarma’, lettn. blêju, blêt (s.m.), lat. fleō ‘græt’. Sbr. einnig nno. blæra og blækta ‘jarma’, fe. blǣtan (s.m.) og blǣgettan ‘æpa’, mhþ. blēren ‘jarma, hljóða’ og blürjen ‘öskra’. Í nísl. kemur einnig fyrir orðmyndin blævi(r) ‘hrútur’ (< *blēwia-), sbr. aukn. blævaspillir og örn. Blævadalur. Sverðsheitið blær gæti eins átt skylt við blær (2).