blés fannst í 5 gagnasöfnum

blása blés, blésum, blásið það blæs ekki byrlega

blása sagnorð

fallstjórn: þágufall

hreyfa loftið, búa til gust með andardrættinum

hún blés reyknum út úr sér

hann blés á kertið

blása ekki úr nös

vera ekkert móður


Sjá 12 merkingar í orðabók

blása so
gefast ekki upp þótt á móti blási
það blæs ekki byrlega
það blæs kaldan frá <honum, henni> <í garð þeirra>
<vindurinn> blæs
<málið> er blásið upp
Sjá 21 orðasambönd á Íslensku orðaneti

blása (st.)s. ‘anda (frá sér), púa; gola, vera hvass (um veður); fylla e-ð lofti’: b. blöðru; b. upp (óp.) ‘bólgna’; b. sundur (út) ‘stækka ört’; sbr. fær. blása, nno. og sæ. blåsa, d. blæse, fhþ. blāsan, plāsan, nhþ. blasen, gotn. (uf)blesan. Myndað með s-viðskeyti af sömu rót (ie. *bhlē-) og ísl. blær (1), fe. blāwan, fhþ. blāen, plāen, nhþ. blähen, ne. blow og lat. flāre ‘blása’. Sk. er nísl. blása kv. ‘lóðarbelgur’ og blástur k. ‘það að blása, vindur,…’, sbr. fær. blástur, nno. blåster, blæster, d. blæst, fe. blǣst og fhþ. blāst (s.m.). Sjá blaðra (1), blær (1) og blæst.


blés h. ⊙ ‘þéttingsvindur’; e.t.v. s.o. og blis (s.þ.).


blis h. (nísl.) ⊙ ‘stormur, blástur’. Uppruni og ritháttur óviss. Líkl. frekar blis, sk. blístra og nno. blisk ‘gola, gustur, lykt’ en *blys, sk. nno. bluskra ‘gusta’, lþ. blüsen ‘blása, veifa’, e. bluster ‘vera hvass’, en báðar þessar orðsiftir eru raunar fjarskyldar so. blása. Einnig kemur fyrir blés h. í s.m. og blis, sem hefur e.t.v. fengið sérhljóð sitt frá þt. so. blása. Sjá blístra og blés.