blíðlega fannst í 3 gagnasöfnum

blíðlega

blíðlegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

blíðlega atviksorð/atviksliður

á blíðan hátt, með mildi og hlýleika

hún strauk honum blíðlega um hárið

hann horfði blíðlega á hana


Fara í orðabók

blíðlegur lýsingarorð

blíður og hlýlegur

hún sagði þetta með blíðlegum róm

svipur hans var blíðlegur


Fara í orðabók