blíghoraður fannst í 1 gagnasafni

blígja s. † ‘stara, einblína’; sbr. sæ. bliga ‘stara, glápa’ og fnorr. mannsnafnið Blígr (eiginl. aukn.). Sk. nno. bligra ‘glóa, glampa’, fe. blǣge ‘vatnafiskur af karfaætt’, þ. bleihe (s.m.), sbr. rússn. blëklyj ‘fölur, bleikur’. Af ie. *bhlei-k-, sk. blíkja og blíður. Sjá blína (1) og bleig(u)r. E.t.v. er (nísl.) blíghoraður ‘skinhoraður’ af þessum toga, en sjá blý.