blóð-heilaþröskuldur fannst í 1 gagnasafni

blóð-heilaþröskuldur kk
[Læknisfræði]
samheiti heila-blóðþröskuldur
[skilgreining] Líffræðilegt kerfi sem stýrir og takmarkar flutning ýmissa efna milli blóðs og heila.
[enska] blood-brain barrier