blóðgjafafræði fannst í 1 gagnasafni

blóðgjafarfræði kv
[Læknisfræði]
samheiti blóðgjafafræði, blóðgjafarlækningar
[skilgreining] Sérgrein lækninga sem fæst við rannsóknir, töku og meðhöndlun blóðs og blóðhluta í lækningaskyni.
[enska] transfusion medicine