blóðrásartími fannst í 1 gagnasafni

blóðrásartími kk
[Læknisfræði]
[skilgreining] Sá tími sem tekur blóð að streyma um tiltekinn hluta æðakerfis, eða milli tveggja staða, við blóðrásartímapróf.
[enska] circulation time