blóðsökkshraði fannst í 1 gagnasafni

blóðsökk hk
[Læknisfræði]
samheiti blóðsökkshraði, sökk, sökkhraði
[skilgreining] Hraði botnfalls rauðra blóðkorna í storkuvörðu blóði í tilraunaglasi, mældur í millimetrum á klukkustund.
[enska] erythrocyte sedimentation rate