blóma fannst í 7 gagnasöfnum

blóm Hvorugkynsnafnorð

blómi Karlkynsnafnorð

blóm -ið blóms; blóm blóm(a)|angan

blómi -nn blóma; blómar mér leið eins og blóma í eggi; í blóma lífsins; túnið stóð í blóma

blóm nafnorð hvorugkyn

(skrautlegur) hluti plöntu eða trés

hann færði henni blóm á afmælisdaginn

í garðinum vaxa marglit blóm


Sjá 2 merkingar í orðabók

blómi nafnorð karlkyn

það að blómstra

rósirnar eru enn í fullum blóma

vera í blóma lífsins

vera á besta skeiði ævi sinnar

fyrirtækið stendur mjög vel

<fyrirtækið> stendur með blóma

vera á besta skeiði ævi sinnar

fyrirtækið stendur mjög vel


Fara í orðabók

blóm no hvk (planta)
blóm no hvk (æxlunarhluti blómplöntu)

blómi no kk (blóm, blómgun)
blómi no kk (gróska)

Í orðasambandinu líða eins og blóma í eggi merkir orðið blómi: eggjarauða.
Í eftirfarandi orðasamböndum eitthvað er í blóma og eitthvað stendur með (í) blóma merkir orðið blómi: blómgun, eitthvað sem er blómlegt.

Lesa grein í málfarsbanka

blómi
[Læknisfræði]
[skilgreining] Næringarforði í eggi.
[enska] yolk,
[latína] deuteroplasma

blóm
[Læknisfræði]
[latína] flos

blóm h. ‘blómplanta; útsprunginn blómknappur; eggjarauða’; sbr. fær. blóma kv., nno. blom h.; blómi k. ‘blóm; blómgun, þroski; eggjarauða’; sbr. fær. blómi ‘blómgun’, nno. blome k. ‘blóm’, sæ. blomma, d. blomme, nhþ. blume, fhþ. bluomo, gotn. bloma (s.m.). Sk. nhþ. blühen, fhþ. bluojen, bluowan, fe. blōwan ‘blómgast, dafna’; lat. flōs ‘blóm’, flōrēre ‘dafna’ (sbr. mhþ. bluost og fe. blōsma ‘frjóhnappur, blómgun’) og mír. blāth ‘blóm, brum’. Af ie. rót *bhlē-, *bhlō-, *bhlǝ- ‘þrútna, vaxa, dafna’. Sjá blað og blóð. Af blóm er leidd so. að blóma og blómga(st) og no. blómstur sem e.t.v. er to. í ísl. og blendingsmynd úr blóm og *blōst (sbr. mhþ. bluost), sbr. nno. og sæ. blomster og d. blomst. (Merkingin ‘eggjarauða’ í ísl. orðunum blóm og blómi er vísast tökumerking úr dönsku).