blómgast fannst í 4 gagnasöfnum

blómga Sagnorð, þátíð blómgaði

blómgur Lýsingarorð

blómga blómgaði, blómgað

blómgast blómgaðist, blómgast jurtirnar blómguðust snemma

blómgast sagnorð

fá blóm, blómstra

fjölærar plöntur blómgast ár eftir ár

páskaliljurnar eru farnar að blómgast


Sjá 2 merkingar í orðabók

blóm h. ‘blómplanta; útsprunginn blómknappur; eggjarauða’; sbr. fær. blóma kv., nno. blom h.; blómi k. ‘blóm; blómgun, þroski; eggjarauða’; sbr. fær. blómi ‘blómgun’, nno. blome k. ‘blóm’, sæ. blomma, d. blomme, nhþ. blume, fhþ. bluomo, gotn. bloma (s.m.). Sk. nhþ. blühen, fhþ. bluojen, bluowan, fe. blōwan ‘blómgast, dafna’; lat. flōs ‘blóm’, flōrēre ‘dafna’ (sbr. mhþ. bluost og fe. blōsma ‘frjóhnappur, blómgun’) og mír. blāth ‘blóm, brum’. Af ie. rót *bhlē-, *bhlō-, *bhlǝ- ‘þrútna, vaxa, dafna’. Sjá blað og blóð. Af blóm er leidd so. að blóma og blómga(st) og no. blómstur sem e.t.v. er to. í ísl. og blendingsmynd úr blóm og *blōst (sbr. mhþ. bluost), sbr. nno. og sæ. blomster og d. blomst. (Merkingin ‘eggjarauða’ í ísl. orðunum blóm og blómi er vísast tökumerking úr dönsku).