blaðbeta fannst í 1 gagnasafni

blaðbeðja kv
[Plöntuheiti]
samheiti blaðbeta, silfurblaðka, strandblaðka
[skilgreining] Tvíær jurt af hélunjólaætt. Ræktunarbrigði beðju (Beta vulgaris subsp. vulgaris ), yfirleitt ræktuð sem einær vegna blaðanna sem notuð eru sem ígildi salats eða spínats.
[sænska] bladmangold,
[finnska] lehtimangoldi,
[enska] spinach beet,
[norskt bókmál] bladbete,
[þýska] Blattmangold,
[danska] snitbladbede,
[latína] Beta vulgaris subsp. cicla var. cicla